Stangveiðifélag Siglfirðinga 1956
Nafn félagsins er Stangveiðifélag Siglfirðinga og Varnarþing þess er á Siglufirði. Félagssvæðið nær yfir Siglufjörð og Fljót í Skagafjarðarsýslu.
Tilgangur félagsins er þessi: Að bæta aðstöðu félagsmanna til stangveiði í ám og vötnum og stuðla að aukinni veiðimenningu á félagssvæðinu
Fréttir
Fréttir og tilkynningar