Kæru félagar
Haustfagnaður félagsins sem vera átti nk föstudagskvöld 30 nóv, fellur niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Mun stjórnin athuga með nýja dagssetningu sem tilkynnt verður síðar.
Stjórnin
Stangveiðifélag Siglfirðianga 1956
Nafn félagsins er Stangveiðifélag Siglfirðinga og Varnarþing þess er á Siglufirði. Félagssvæðið nær yfir Siglufjörð og Fljót í Skagafjarðarsýslu.
Tilgangur félagsins er þessi : Að bæta aðstöðu félagsmanna til stangveiði í ám og vötnum og stuðla að aukinni veiðimenningu á félagssvæðinu
Fréttir
Í dag 20. Júní, á fyrsta veiðidegi Kolku opnum við nýju vefsíðuna okkar.