Stangveiðifélag Siglfirðianga 1956

 

Nafn félagsins er Stangveiðifélag Siglfirðinga og Varnarþing þess er á Siglufirði. Félagssvæðið nær yfir Siglufjörð og Fljót í Skagafjarðarsýslu.

Tilgangur félagsins er þessi : Að bæta aðstöðu félagsmanna til stangveiði í ám og vötnum og stuðla að aukinni veiðimenningu á félagssvæðinu

 

 
 

Veiðileyfi

Veiðileyfi í Kolku eru seld í gegnum sölukerfi veiðitorgs. 

 

Fréttir

Í dag 20. Júní, á fyrsta veiðidegi Kolku opnum við nýju vefsíðuna okkar.