• Banner 1

Fljótaá

Hér er að finna upplýsingar um skiptingu veiðisvæða í Fljótaá

Svæði 1

Frá lóni (5) niður að merki ofan Einbúa (25) (gamli farvegur Skeiðsár). Ath Vakin er athygli á bannsvæði 30 metra niður fyrir og 20 metrar upp fyrir laxastiga.

Svæði 2

Einbúi (25) og að merki ofan Kvíakelduhyls (38). Ágætt er að aka niður að “Neðri Virkjun” og ganga um svæðið þaðan, göngubrú er yfir ána við “Neðri Virkjun”.

Svæði 3

Kvíakelduhylur (38) og að merki neðan brekkustalla (46). Vegarslóði er niður undir Fitjahyl (39) að vestan og Berghyl (40) að austan en rétt ofan við Berghyl er göngubrú……

Svæði 4

Frá vegarprýði (47) að brú við þjóðveg nr 76, skammt ofan Miklavatns. Vegarprýði er þar sem áin kemur næst veginum við bæinn Bjarnagil. Ganga þarf þaðan að Síkishyl (61) een þar liggur slóði að ánni.

© Stangveiđifélag Siglufjarđar.   Allur réttur áskilinn